Thursday, November 22, 2007

Hálfsagðar fréttir... dapurleg blaðamennska.

Hver var ástæðan fyrir því að ÍE var sýknað? Kemur það málinu ekkert við?

Skil ekki svona letiblaðamennsku að setja bara inn hálfar fréttir á vefinn.

Hræddur um að lesendum Morgunblaðsins færi hratt fækkandi ef allar fréttir væru unnar með þessu fyrirkomulagi á pappírsforminu.

Breytt: 18:18 Sé að búið er að bæta kjöti á beinið, gott að sjá svona viðbrögð.......


Frétt mbl.is: ÍE ekki bundið af ákvæði kjarasamninga um hækkun lífeyrissjóðsgreiðslu

No comments:

Post a Comment